Home › Forums › Umræður › Almennt › Scarpa NTN og AT samhæfðir skór › Re: svar: Scarpa NTN og AT samhæfðir skór
10. January, 2007 at 20:44
#50882
0801667969
Member
Æ Bárður, mér líst ekkert á þetta. Bæði of nútímalegt og svo er búið að skera 75mm tána af manni. Ég finn hálfpartinn til. Svo er þetta orðinn einhver blendingur yfir í gömlu fjallaskíðin (alpine touring) hans Helga Ben. Væri nú samt gaman að sjá þetta í aksjón.
Kv. Árni Alf.