Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Umfjöllun um ísklifur í Blaðinu á morgun › Re: svar: Umfjöllun um ísklifur í Blaðinu á morgun
25. October, 2006 at 12:00
#50713
![](http://www.isalp.is/wp-content/plugins/a3-lazy-load/assets/images/lazy_placeholder.gif)
Inactive
Ég man nú ekki eftir að hafa orðað þetta svona en ef þú minnist á það þá er það eitt af því fyrsta sem menn eiga að læra í ísklifri þ.e. að nota lappirnar(afturdrifið) í stað handana. Maður stígur upp(labbar) í stað þess að hífa sig upp það virkar betur upp á að endast lengi í erfiðum leiðum. Maður klárar framdrifið nánast strax ef maður hangir endalaust í öxunum.
Kveðja. Olli