Home › Forums › Umræður › Almennt › Athygli ykkar skal vakin á því að … › Re: svar: Athygli ykkar skal vakin á því að …
Já Kalli
Hallgrímur þessi stundar nám í Danmörku og hefur sumarvinnu í Kárahnjúkum!
Ætli flestum sé ekki slétt sama um það hvar einstaka félagar Ísalp búa eða við hvað þeir eru að vinna?
Samkv. lögum Íslenska Alpaklúbbsins er í 1.grein:
Markmið félagsins er að efla áhuga manna á fjallamennsku.
Allir yfir 16.ára aldri geta skráð sig í klúbbinn og tekið þá í starfinu sem þar fer fram.
Þeir geta haft mismunandi skoðanir, verið hinir hörðustu umhverfissinnar eða stuðningsmenn stóriðju.
Mér finnst bara ekki rétt að klúbburinn með öllum sínum félögum sé með eða á móti stóriðju á Íslandi.
Þess vegna segi ég að þeir sem vilja hafa skoðun og berjast á móti þessari stóriðjustefju þá endilega skráið ykkur á http://www.framtidarlandid.is.
Ég ætla mér að gera það.
Kveðja
Halli