Home › Forums › Umræður › Almennt › Hvað er að gerast? › Re: svar: Hvað er að gerast?
3. October, 2005 at 10:17
#50013
1704704009
Member
Hrappur. Nú skal ég hjálpa þér að losa þig út úr þessari þvælu þinni. Hjalta var ekki hótað neinu. Þú hefur sýnilega ekki vald á því sem þú ert að rausa um. Hann viðraði heldur engar skoðanir heldur spurði spurningar og notaði þar samlíkingu. Lærðu muninn á spurningum og skoðunum. Reyndar setti hann fram ágæta skoðun í seinna bréfinu.
Vertu betur undirbúinn næst þegar þú hyggst skylmast við þá stóru – nema þú viljir sitja áfram fastur í hlutverki trúðsins.