Home › Forums › Umræður › Klettaklifur › Klifur á Krít › Re: svar: Klifur á Krít
16. September, 2005 at 01:11
#49959
2707662939
Member
Hér á landi er staddur núna Jurgos nokkur sem er fjallaguide frá Krít, vinnur hjá ferðaskrifstofu sem býður göngu, fjalla, kajak og klifurferðir svo e-h sé nefnt. Hann er meðal annars hér til að skoða með ferðir frá Krít og hingað.
Gæti komið honum í samband við þig Guðjón ef þú sendir mér símann þinn á jonas@utivera.is.
Hann hefði ekkert nema gaman að því.
Kveðja
Jónas G.