Home › Forums › Umræður › Skíði og bretti › Helstu úrslit og fréttir › Re: svar: Helstu úrslit og fréttir
14. March, 2005 at 23:35
#49551
1709703309
Member
Allir sem fengu verðlaun eru vel að þeim komnir. Einnig ætti Skúli Magnússon, FBSR, að fá verðlaun fyrir að klikka á flugtíma og ná að rugla tvö félaga sína með sér. Skúli ákvað að vera eftir í Reykjavík en Óli Þór, FBSR og Víðir breyttu fluginu sínu og komu með vél klukkutíma síðar.
Skúli ætti nú að fá einhver verðlaun.
Með kveðju,
Stebbi