Re: svar: aðstæður??

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur aðstæður?? Re: svar: aðstæður??

#49484
Siggi Tommi
Participant

Vorum í Eilífsdal með fjallamennskunámskeið um helgina.
Fullt af ís, Einfarinn (og Tvífarinn, ef ég skildi þá línu rétt) og mið Tjaldsúlan góðar (og “Þursinn hans Steppó) en óneitanlega óhemju bráðnun í gangi. Lítið hrunið frá því á sunnudaginn fyrir viku sýndist mér samt (nema lítið snjóflóð fallið úr Þilinu).
En ef kalt verður í veðri þá væri án efa hressandi kíkja uppeftir.