Re: svar: Ísklifurnámskeið

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurnámskeið Re: svar: Ísklifurnámskeið

#49222
2806763069
Member

Á þessu námskeiði verða hámark 10 þátttakendur, nú þegar eru 6 skráðir og því ekki seinna vænna en að tryggja sér sæti.

Hvað bíla málin snertir mun ég reyna að stýra því þannig að allir komist með.

Ívar