Re: svar: Á að bolta Stardal?

Home Forums Umræður Klettaklifur Valshamar – ný leið Re: svar: Á að bolta Stardal?

#48817
Páll Sveinsson
Participant

Hvenær fóru Hnappavallarotturnar síðast í dalin?
Hvenær fór einhver undir 30 ára 5.10 leið í dalnum?
Það er staðreind að það eru ekki nema byrjendur og ellismellir sem klifra þar.
Það væri nær að poppa dalin upp og gera hann að mekka klettaklifurs á íslandi staðin fyrir að
bruna austur í rigningar og rok-rasskat.

Dalurinn er eitt af beistu klifur svæðum landsins og synd að engin klifri þar.

Palli á nóg af boltum.
Vantar bara borvél ef eihver vill lána?