Home › Forums › Umræður › Skíði og bretti › Bindingar óskast › Re: svar: Bindingar óskast
28. November, 2003 at 16:36
#48210
0311783479
Member
ég gæti selt þér “dýrindis” SkyHoy bindingar sem ég keypti fyrsta veturinn sem Nanoq var opin. Þetta eru “fyrirtaksgræjur” þungar og góðar til að “auðvelda” uppgöngu, engin fjandans hælhækkun enda er slíkt bara fyrir eymingja og dusilmenni. Þyngdin gulltryggir að nægur skriðþungi næst.
´
Ef áhugi er fyrir hendi þá býð ég framvirkan samning á þessar bindingar með afhendingu 19.des.
að öll gríni slepptu þá eru þetta verstu telemark bindingar sem framleiddar hafa verið.
-halli