Re: svar: TELEMARK SVEIFLAN

Home Forums Umræður Almennt Jæja krakkar Re: svar: TELEMARK SVEIFLAN

#48183
0704685149
Member

Við fréttum að ísaðstæður í Kinninni væru mjög lélegar eða nærri engar eða þannig var það á mánudaginn. Ísexirnar voru ekki einu sinni teknar út úr bílnum.

En annars er skyggni til fjalla svo lítið því það SNJÓAR svo mikið…og hvað á maður að vera eyða dýrmætum skíðatíma í eitthvað klifur upp á von og óvon…isss piss

…svo annað, að ég er kominn í þann þyngdarflokk að ísinn þarf að vera ÞOKKALEGA traustur til að ég geti klifrað í honum…en aftur á móti virkar perustefnið fínt þegar maður er í púðrinu á skíðunum…MÁ bara ekki detta því fallþunginn er orðinn svo mikill => meiri hætta á að tjóna sig…

kv.
Bassi