Home › Forums › Umræður › Almennt › Vaðalfjöll, Sauratindar og Hrafnfjörður › Re: svar: Vaðalfjöll, Sauratindar og Hrafnfjörður
3. July, 2003 at 08:50
#48095
Ólafur
Participant
Takk fyrir þessar ábendingar Stebbi – rétt skal vera rétt. Ívar og Árni Gunnar fá semsagt líka plús í kladdann fyrir Hrafnfjörðinn.
Ég skil hinsvegar ekki hvernsvegna þú telur Vaðalfjöllinn ekki eiga möguleika sem sportkilfursvæði. 35 gráðu slútt, 15 metra háar leiðir í föstu bergi? Eina vandamálið sem ég sé er að þetta eru svínerfiðar leiðir, giska á ekki undir 5.12 þar sem slúttið er hæst. Svo er náttúrulega að fá leyfi til að bolta.