Home › Forums › Umræður › Almennt › Hefur einhver farið til Kyrgyzstan? › Re: svar: Hefur einhver farið til Kyrgyzstan?
11. April, 2003 at 12:18
#47917
Jón Haukur
Participant
Bó og Einar Stef betur þekktir sem everestfarar voru á þessum slóðum upp úr 1990 og klifruðu nokkra tinda í Pamir. Alla vega á Einar Kyrgisískan þjóðarhatt sem hann gekk með í fjölda ára þannig að hann hlýtur að vera nátengdur þjóðarsál þeirra. Siggi sig og Pétur aðal sem eru báðir starfsmenn hjá slysavarnarfélaginu fóru líka á þessar slóðir ca 96-97 og reyndu við mramornaya stena eða eitthvað álíka íllskiljanlegt nafn Þú gætir tékkað á þeim líka.
jh