Re: svar: Ísklifurleiðarvísir fyrir Öræfi/Klaustur

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurleiðarvísir fyrir Öræfi/Klaustur Re: svar: Ísklifurleiðarvísir fyrir Öræfi/Klaustur

#47713
0704685149
Member

Það er samt ekki öll nótt úti enn fyrir þig að renna norður í land þótt það sé ekki til að berja ís.

Þú hefur tækifæri til að koma á Telemarkhátíðina á Akureyri, helgina 14. – 16. mars sem verður haldin í Hlíðarfjalli.
Einnig getur þú komið í Fjallaskíðakeppnina sem verður haldin um páskana í Hlíðarfjalli.

Endilega skráðu þig…

kveðja Bassi