Skessuhorn á laugardaginn

Home Forums Umræður Almennt Skessuhorn á laugardaginn

  • This topic is empty.
  • Author
    Posts
  • #47538
    1811843029
    Member

    Það var ljómandi mæting á nýliðakvöldið á miðvikudaginn.

    18 manns skráðu sig í ferð á Skessuhornið á laugardaginn, ég og Gummi Stóri ætlum að stýra þeim fríða hóp.

    Það væri virkilega gaman að sjá sem flesta félaga mæta, fara á skemmtilegt fjall og kynnast þeim sem eru að byrja í sportinu.

    Hittumst á Select við vesturlandsveg klukkan átta á laugardagsmorguninn.

    Kveðja,

    Atli Páls.

    #56579
    3009852119
    Member

    Það er þyngra en tárum taki að missa svona af ferðinnim, en það verður verður víst ekki við það ráðið í dag.
    annars sjáumst við bara vonandi í kvöld

    #56581
    1811843029
    Member

    Það var frábært á Skessuhorninu í dag. Gott veður, gott fólk og góðar aðstæður.

    Hinsvegar ætla eitthvað mjög fáir að koma í kvöld, það frestast þangað til næst.

    #56585
    sveinbjo
    Member

    Takk fyrir mig, magnað ferð, miklu meira en ég hafði búast við. Atli var flottur farastjóri og ég var heppin að vera á reypi á milli Fjalla Teyms strákarnir Gummi og Arnar, svo fék ís klífrið beint í æð. Vóna allir halda áfram að njóta sól blíðan í dag :)

    #56586
    Sissi
    Moderator

    Ég geri ráð fyrir að með gagnályktun hafi ég verið ömurlegur, enda ákvað ég að söðla um úr bröndurum og sögum í þetta skiptið yfir í tuð.

    Nema hvað, ég tók nokkrar myndir, maður náttúrulega hálf skammast sín fyrir að setja inn einhverjar imbamyndir núorðið, tómir atvinnumenn að munda linsur í þessum klúbb.

    Anyway, hér eru nokkrar

    [img]https://lh6.googleusercontent.com/_ZcDmZhyXcPQ/TZjrPr-_DUI/AAAAAAAAHk0/vg1cTvdLxEM/s720/IMG_3046.JPG[/img]

    Þakka góðan dag.

    #56587
    gulli
    Participant

    Björn Bjartmarsson wrote:

    Quote:
    Takk fyrir mig, magnað ferð, miklu meira en ég hafði búast við. Atli var flottur farastjóri og ég var heppin að vera á reypi á milli Fjalla Teyms strákarnir Gummi og Arnar, svo fék ís klífrið beint í æð. Vóna allir halda áfram að njóta sól blíðan í dag :)

    Giska á að Gummi hafi malað eins og hann er langur til en Arnar hafi verið þögull sem gröfin!

    #56588
    Sissi
    Moderator

    Fokk ertu skyggn eða eitthvað? Þetta var nákvæmlega svona!!!

    #56590
    Skabbi
    Participant

    Heví gott albúm, fúlt að missa af þessu. Veggurinn er nú bara býsna flottur núna.

    Allez!

    Skabbi

Viewing 8 posts - 1 through 8 (of 8 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.