Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Klifur-landakort
- This topic is empty.
-
AuthorPosts
-
21. December, 2010 at 19:34 #473440111823999Member
Hver vill og verður? Væri gamanað setja svona upp fyrir íslenskt klifur. Og snilld að setja upp einhverjar upplýsingar um hvert svæði fyrir aftan. Tölvuséníin eru s.s. komin með verkefni fyrir jólafríið
21. December, 2010 at 19:42 #559840111823999MemberOh þið verðið s.s að þysja út (mínusinn fyrir ekki tölvuséní)
21. December, 2010 at 22:25 #55985vikgudMemberStrákarnir hjá Klifur.is hafa þegar safnað saman ansi miklum upplýsingum um klettaklifur og boulder svæði á landinu.
Þú ert þó líklega að tala um ísklifursvæði?
22. December, 2010 at 06:24 #559860111823999MemberÞetta er frábært! Núna þarf bara að bæta ísklifursvæðunum inn á voila þá er þetta reddí
22. December, 2010 at 12:18 #55989SkabbiParticipantHæ
Þetta er sniðugt, akkuru var maður ekki löngu búinn að fatta þetta!
Skabbi
22. December, 2010 at 12:26 #55990Gummi StParticipantVið höfum verið að gera tilraunir með svona ísklifurkort… það er eitthvað á http://www.climbing.is/gspot2.php?page=climb&svaedi=SV
22. December, 2010 at 14:14 #559910111823999MemberFlott hjá ykkur Gummi! Meira svona ..
Er ekki hægt að setja tengil hérna inn á isalp.is að þessu fína climbing korti? Og jafnvel í framtíðinni að skella þessu öllu saman í eitt fínt klifur landakort23. December, 2010 at 09:18 #55993Arnar JónssonParticipantÉg er alveg sammála að flottast væri að setja þetta allt undir einn hatt einn góðan veðurdaginn og mun það sennilega vera gert. En mikil vinna er eftir til að þetta verði vel nothæft en það er allt að koma. Munum fljótlega svo opna fyrir skráningar á leiðum til að fara að fylla í gagnagrunninn sem er alveg að detta í að vera tilbúinn og væri frábært að fróðir menn sem hefðu áhuga gætu tekið þátt í að setja niður visku sína í gagnagruninn og munum við auglýsa það þegar við opnum skráningu.
Svo er það eitt að þarna verður líka allt á ensku líka, svo að vinir okkar a utan hafi eitthvern stað og séns til að sjá eitthvað um klifur hér á landi
En verkefnið hefur mikla möguleika og væri frábært að klifursamfélagið hefi góðan gagnagrunn yfir allar klifurleiðir landsins sem er auðvelt að nálgast.
Gleðileg klifur jól
Arnar
-
AuthorPosts
- You must be logged in to reply to this topic.