Nú er Jafet Bjarkar búinn að finna rétt nafn á grjótglímusvæðinu á Reykjanesi sem í fyrstu var talið vera í Sýrfellshrauni. Staðkunnugir bentu á að svæðið heitir Hörzl og er rétt við Hauga.
Nú verður það líklega kallað að “hössla” þegar menn fara úteftir að búldera…..
p.s. vil benda áhugasömum á ferlir.is
nánast hægt að finna þar allar upplýsingar um reykjanesið, þó kannski ekki hvað er á döfinni hjá offiseraklúbbnum eða á paddy’s