Fórum ég,Bjöggi og Viðar í Grafarfossin áðan. Klifruðum upp miðjan og hægra megin við klettin. Fínn ís og aðstæður.
Settum inn toppakkeri þannig að nú er hægt að síga niður. Vorum með 70m línur og var nóg eftir þannig að 60m ættu að duga. Þetta eru tveir boltar með lásum.
Vona að það sjáist á myndinnunum hvar boltarnir eru.
kv,
Guðjón Snær
[attachment=354]IMGP1095.JPG[/attachment]
Bjöggi sáttur við stansinn.
[attachment=353]Grafarfoss_stans.JPG[/attachment]