Hér í Bláfjöllum blasir við óvenjuleg sjón. Ljós koma svífandi niður fjallið. Líkist englum á talsverðum hraða. Steypast niður af fjallinu alls staðar. Þegar englarnir eru skoðaðir nánar þá eru þeir vængjulausir en notast við reiðhjól á nöglum. Vængjlausir verða þeir að notast við stólalyftu en ég gæti trúað því að fílingurinn sé svipaður og að fljúga a.m.k. ef marka má hraðann. Líst vel á þetta sport.
Kv. Árni Alf.
P.S. Hefur enginn keðjað hjól?