finnsk snót sem leitar eftir skíðafélögum

Home Forums Umræður Skíði og bretti finnsk snót sem leitar eftir skíðafélögum

  • This topic is empty.
  • Author
    Posts
  • #46525
    3008774949
    Member

    Original Message


    Subject: skiing!?
    Date: Thu, 17 Mar 2005 14:16:41 +0100
    From: Alexandra Boethius <santu@mac.com>
    To: fyrirspurn@klifurhusid.is

    Heloo,
    I’m a girl from Finland coming to visit a friend in Reykjavik for a week in the
    beginning of april. I’m really into skimountaineering and off-piste skiing but
    unfortunately my friend is not. I was wondering if you know of any noticeboard
    or internet forum where i could get in touch with some likeminded people in
    Iceland!? Or are any of you at the climbing centre up to any of that stuff?
    thanks,
    Santu

    #49567
    0801667969
    Member

    I am 39 year old guy.( Very good looking (I imagine)). I have no experinece in snowboarding. But I’m the best telemarkfestival guy ever in Iceland. The only obsticle in the way is your friend. O.K. this is somekind of a joke. But if no one replies my Gsm. is 862-5559. Og koma strákar. Stelpuna vantar handleiðslu og félagsskap.

    Kv. Árni alf.

    #49568
    Karl
    Participant

    Árni,
    -Er þetta í beinu framhaldi af Telemarksnótinni….

    #49569
    0704685149
    Member

    Árni á meðan ég man. Ég er kominn með jakann þinn og blöðin þín undir mínar hendur.
    Ef þú gefur mér upp heimilisfangið þitt…þá skal ég senda þér pakka…

    kv.
    Bassi

    #49570
    Hrappur
    Member

    Þetta lofar góðu! Einn auglýsir kynhneigð sína meðan vinir hans hlaupa á eftir honum með spjarirnar. Ef þessi snót er að koma hingað útfrá skilgreiningum Hrafns Gunlaugssonar á landi og þjóð, Þá sé ég að hún á ekki eftir að verða fyrir vonbrigðum.

    P.s nú vanntar bara að Kalli helli landa aftur í Stebba Stóra (sjá Hnappavallahlaupið mikkla)og þá getum við allir verið með hauspoka á erlendri grundu héðan í frá.

    #49571
    Karl
    Participant

    Úr því að þetta kom upp…
    Hið ólympíska hlaup var SALTHÖFÐAHLAUPIÐ MIKLA.
    Viðvíkjandi landanum er bent á að umræddur langhlaupari var algerlega sjálftrekkjandi og þurfti ekki á utanaðkomandi uppáhellingum að halda.
    Það er rbrýnt að her sé rétt farið með því þarna var um að ræða eitt eftirminnilegasta viðburð Íslenskrar fjallamensku er átti sér stað nokkru eftir frækilegt Lödusörf þess hávaxna….

    #49572
    Hrappur
    Member

    það væri kannski hægt að láta þá Árna og Stóra keppa í samhliða hlaupi, þeir hafa svo hvor um sig aðstoðarmenn sem hlaupa á eftir með spjarir og úrtölur?

    #49573
    1110734499
    Member

    það er dálítið einkennilegt að eftirminnilegasti viðburður í sögu íslenskrar fjallamennsku skuli hafa átt sér stað í um það bil 5 metra hæð yfir sjávarmáli. en engu að síður hreina satt og kannski má segja að umræddur íþróttamaður hafi einnig sett óhaggað íslandsmet í þríþraut þegar hann kleif fallastakkanöf, sörfaði á lödu og hljóp salthöfðahlaup á innan við tólf tímum !

    kv. d

    #49574
    Hrappur
    Member

    Já Salthöfðahlaupið er okkar K2. Hvað er með þessa ungu kynslóð? Vita þeir ekki hvað fjallamennskan snýst um?

Viewing 9 posts - 1 through 9 (of 9 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.