ísklifur

Home Forums Umræður Almennt ísklifur

  • This topic is empty.
  • Author
    Posts
  • #46306
    Anonymous
    Inactive

    Ég ætla að biðja félaga og aðra að vera duglega að skrá niður það sem þeir klifra hér og einnig allt um aðstæður. Það er alveg tilvalið að nota þessa spjallsíðu til að fá sem gleggstu hugmyndir um það hvað er í aðstæðum og hvað ekki og einnig ef menn gera eitthvað nýtt og spennandi. Með klifurkveðjum Olli

    #47677
    0311783479
    Member

    Hvernig var ísklifurferðin á laugardag? Hvert var farið og hvernig voru aðstæður?
    mbk.
    Halli

    #47678
    0311783479
    Member

    úbbs…var ekki búinn að fatta að búið var að segja frá þessu í fréttadálkinum ;)

    #47679
    Jón Haukur
    Participant

    Olla hefur eitthvað fatast á í taliningunni, það voru 7 stykki á svæðinu í hinu besta samlyndi. Síðasta sunnudag fyrir rúmri viku var enn betri mæting en þá voru um 14 manns í fjallinu. Vertíðin er sum sé að skríða af stað. Reyndar var Ársælstrukkurinn inn í Botni á sunnudaginn, en við vorum ekki nógu forvitnir til að skoða trukkavinina.

    jh

Viewing 4 posts - 1 through 4 (of 4 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.