Recall á nýjum Jet-Boil

Home Forums Umræður Almennt Recall á nýjum Jet-Boil

  • This topic is empty.
  • Author
    Posts
  • #46164
    Sissi
    Moderator

    Verið að kalla inn nýju týpuna af loka/tengibúnaði á Jet-Boil, maður fær víst nýjan í staðinn.

    Þetta lekur skv. greininni. Veit ekki hvort þetta var komið í búðir hér en vert að tékka á þessu, mér finnst amk ekki stemning að stunda miklar flamberingar inni í NF Höllinni.

    Djöfull eru þessi tól annars nett.

    Hils,
    Sissi

    Greinin: http://www.outdoorsmagic.com/news/article.asp?UAN=5732&v=1

    #53334

    Áhugavert. Minn á thad til ad blossa all svakalega thegar ég fíra upp í honum. Fleiri sem kannast vid thetta?

    #53335
    Steinar Sig.
    Member

    Hann blossar mjög hressilega ef hann hallar smá eins og vill oft gerast þegar þú heldur á honum á meðan þú kveikir.

    #53336
    Sissi
    Moderator

    Jamm, það er ekkert óeðlilegt að það komi svolítill blossi, enda keppnisgræja.

    #53337
    2411784719
    Member

    En kannast einhver við það að það blossi og blossi en ekkert gerist þó nóg c af gasi. Þarf alltaf að kveikja á mínum með eldspítu, sem er ekki töff :(

Viewing 5 posts - 1 through 5 (of 5 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.