Klifur í nágrenni Rómar?

Home Forums Umræður Klettaklifur Klifur í nágrenni Rómar?

  • This topic is empty.
  • Author
    Posts
  • #45992
    1908803629
    Participant

    Ég fer til Rómar í sumar og verð þar í dágóðan tíma. Hefur einhver klifrað eitthvað á því svæði? Inni eða úti?

    #51419
    0311783479
    Member

    Halfdan hefur klifrad talsvert med Romverjum a theirra heimavelli og aetti liklega ad geta verid ther innan handar.

    kv.
    Halli

    #51420
    0804743699
    Member

    Kannski ekki mikið af grjóti í Róm en nokkrir góðir salir sérstaklega boulder. Í Lazio sem er “sýslan” sem Róm er í eru nokkur góð svæði. Frægustu svæðin eru líklega strandsvæðið á Sperlonga og ofsalega fallegt svæði sem heitir Grotti. En besta svæðið í “nágrenni” Rómar er líklega Ferentillo sem er í Umbria næstu sýslu við Lazio. Ferentillo er aðeins lengra en borgin Terni. Fallegur staður og mjög brattar leiðir.
    Passaðu þig samt að velja svæði eftir sólarlagi, það getur verið óbærilega heitt þarna á sumrin…
    En endilega farðu í salina og hittu Rómverjanna og reyndu að komast í túra með þeim…

    http://www.falesia.it/index.php
    http://www.romacenterclimb.it

    Góða skemmtun!
    Bárður Örn

    #51421
    1908803629
    Participant

    Takk fyrir þessar upplýsingar Bárður, þær eru mjög hjálplegar. Ef einhverjir fleiri skyldu hafa info þá væri það vel þegið.

    kv. Ágúst Kr.

Viewing 4 posts - 1 through 4 (of 4 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.