Var vitni að því að Leifur notaði orðið Harðkjarna, á fyrirlestri sínum í gærkveldi, þegar hann sagði klifur á 8000 metra tind ekki lengur bara f. hinn harðkjarna fjallamann? Fóru þá af stað heimspekilegar vangaveltur hjá mér um hvað er að vera harðkjarna?
Síðan sá ég Björgvin óvarfærnislega notast við orðið Hard Core þegar hann vitnaði í sérstaka tegund ísaxa hér á undan.
Kannski er ekkert eitt svar við því hvað harðkjarna er? 8.000 metra klifur, grafarfoss eða glymur, laugavegurinn eða laufaskörð?
kv. Himmi með puttann á þjóðfélagsumræðunni