jólaklifur

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur jólaklifur

  • This topic is empty.
  • Author
    Posts
  • #45825
    Smári
    Participant

    Hvernig er það eru einstaklingar velkomnir í jólaklifrið eða þarf maður að hafa partner? Þarf maður að vera hokinn af reynslu eða er þetta fyrir alla sem áhuga hafa?

    kveðja, Smári

    #50827

    Allir þeir sem hafa áhuga eru velkomnir í Ísalpferðir. Það ætti ekki að vera mikið mál að finna einhvern klifurpartner.

    Kv. Ágúst Þór

    #50828
    1704704009
    Member

    Allir velkomnir. Gott að fá þetta til umræðu. Engin nauðsyn endilega að koma með félaga. Bara vera sjálfum sér nægur með grunnbúnaðinn (brodda, stífa skó, HJÁLMINN, beltið og axarparið) og Ísklifur I eða amk. 2 klifurferðir 2.-3. gr. að baki. (Ekki nauðsynlegt að hafa leitt klifur). Ef einhver er félagalaus, þá bara láta vita duglega af sér. Þannig hefur þetta gengið vel hingað til.

    #50829
    Smári
    Participant

    þá er náttúrlega bara að skrá sig og vona að það verði góð mæting…

Viewing 4 posts - 1 through 4 (of 4 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.