Við nokkrir félagarnir sátum á rökstólum um helgina varðandi gráðun leiða á Íslandi. Við komumst að því að ýmsu má breyta og flest verður að endurskoða í þessum málum.
Við vildum leggja til að tekið yrði upp nýtt gráðukerfi sem mundi hæfa okkar merkilega landi og skrýtnu klettum. Við urðum allir um það ásáttir að alpagráður væru allt of main- stream og leggjum til að teknar verði upp Kelvin gráður.
Fyrir hönd sportklifurelítunnar,
Hjalti Rafn Guðmundsson.