Mosi
IV. gráða
Klettaleið sem fylgir hryggnum vinstra megin og meðfram leið 70 .
FF. Haraldur Ólafsson og Leifur Örn Svavarsson, maí 1989
Klifursvæði | Esja |
Svæði | Dýjadalshnúkur |
Tegund | Alpine |
IV. gráða
Klettaleið sem fylgir hryggnum vinstra megin og meðfram leið 70 .
FF. Haraldur Ólafsson og Leifur Örn Svavarsson, maí 1989
Klifursvæði | Esja |
Svæði | Dýjadalshnúkur |
Tegund | Alpine |
5.10+
Þriggja spanna leið (5.10+, 5.4, 5.7) vinstra megin við leið 4. Frumfarendur vilja meina að sé einhver albesta leiðin í Þyrli (Nákvæm staðsetning).
FF. Guðjón Snær og Snævarr Guðmunsson, júlí 1991
Klifursvæði | Hvalfjörður |
Svæði | Þyrill |
Tegund | Alpine |
IV. gráða
Leiðin liggur upp vestari rásina í norðurveggnum (leið 36a), og kemur upp nokkra metra frá vörðunni á hæsta tindi.
FF. Kristinn Rúnarsson, Þorsteinn Guðjónsson og Snævarr Guðmundsson, mars 1988
Klifursvæði | Skarðsheiði |
Svæði | Heiðarhorn |
Tegund | Alpine |
Leið númer 47,5 á mynd
Leiðin liggur upp stuttan foss í Spora gilinu innst í Kjós, fossinn er næsti austan við Spora.
Klifraðar eru tvær stuttar en brattar spannir, með smá skúta á fyrir miðju.
Það er ekki mikið um tryggingar ofan við leiðina, og ekki auðvelt að komast í ís, svo snjótryggingar eru líklega eini kosturinn, eins og í öðrum leiðum í gilinu.
20 m
F.F. Skarphéðinn Halldórsson og Herdís Sigurgrímsdóttir 26. janúar 2007.
Mynd: Håkon Broder Lund
Klifursvæði | Kjós |
Svæði | Skálafellsháls |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer B11.
Leiðin liggur upp kverk, um 200 metra austan við Íste.
Byrjunin er 5m lóðréttur ís, sem leiðir upp í stöllóttan ís og mosa upp í kvilft. Þaðan eru nokkrir möguleikar um áframhald, en leiðin fylgir mjórri ræmu eftir vinstri veggnum, sem liggur upp í gegnum þrönga skoru (um meters breið), og þaðan upp á topp.
Líkamlega ekki krefjandi leið, en býður upp á nokkrar skemmtilegar hreyfingar (og mögulega einhver mix tök, ef viljinn er fyrir hendi)
40m
F.F. Óþekkt
Klifursvæði | Múlafjall |
Svæði | Kötlugróf |
Tegund | Ice Climbing |