Leifur Heppni
Blá lína
Í mars 2016 fóru Spencer Gray og Eythan Sontag frá Bandaríkjunum nýja leið á suðurhlið Hrútsfjallstinda.
Leiðina klifruðu þeir með áhugaverðum hætti. Félagarnir drógu með sér sleða að suðurhliðinni og gistu þar í tjaldi. Daginn eftir klifruðu þeir þrjár spannir í aðalfossinum í leiðinni sem þeir gráðuðu WI5+, WI5 og WI3. Eftir það bívökuðu þeir félagar áður en þeir kláruðu leiðina næsta dag.
Leiðin er vinstra megin við Scotts leið.
Hér er ferðasaga þeirra frá heimasíðu Ameríska Alpaklúbbsins:
In late March, Eythan Sontag and I (both from the U.S.) climbed a new route on the south face of the east summit of Hrútsfjallstindar (“Ram Mountain,” 1,875m) in Vatnajökull National Park. The Hrútsfjalls peaks are situated on a volcanic crater rim at the edge of one of Europe’s largest glaciers, squeezed between outlet glaciers leading toward the coast.
Lesa meira →
Klifursvæði |
Öræfajökull
|
Svæði |
Hrútsfjallstindar |
Tegund |
Ice Climbing |