Í ljósi sögunnar WI 5
Leið númer B10c
Leið vinstra meginn við Gjörgæslu. Hefst á stuttu hafti sem leiðir mann inn í lítið horn með þunnum ís. Úr horninu var krúx leiðarinnar að koma sér út á tjald sem var fríhangandi þegar leiðin var klifin. Nokkrar kraftalegar hreyfingar út á tjaldið og upp að smá hvíld fyrir lokasprettinn. Frábær leið.
Að sjálfsögðu skráð með þeim fyrirvara að þessi leið hafi verið farin áður eins og flest allt í Múlafjalli.
F.F. Bjartur Týr Ólafsson og Bergur Sigurðarson 10. desember 2023
Klifursvæði | Múlafjall |
Svæði | Kötlugróf |
Tegund | Ice Climbing |