2. – Hraðbraut til heljar WI 4
Leið númer 2 á mynd.
Nokkuð vatnsmikill foss neðst í Stekkjagili. Fossinn er eflaust oft opin og því ekki í klifranlegum aðstæðum.
Í leiðarvísu um Haukadal í ársriti Ísalp frá 1998 stendur eftirfarandi um leiðina „Ef gengið er inn eftir botni gilsins kemur maður að opnum fossi sem kemur i veg fyrir frekari uppgöngu. Hægt er að fara fram hjá fossinum með þvi að klifra upp vinstri vegg gljúfursins i einni til tveimur spönnum.“ Leiðin upp vinstri vegg gljúfursins er leiðin Aðrein.
Leiðin er eflaust 30 – 40 metrar.
FF. Ottó Ingi Þórisson og Sigurður Tómas Þórisson – 4. febrúar 2024
Klifursvæði | Haukadalur |
Svæði | Stekkjagil |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |