Hvíldardagur WI 4

Frábært langt klifur sem er brattara en það lítur út fyrir að vera, um 200m

Stutt WI2 aðkomuspönn, hægt að forðast með því að fara aðeins lengra til vinstri

  1. WI3/+ ~50m
  2. WI3 ~40m
  3. WI4 ~50m (hægt að finna auðveldara klifur út til vinstri)
  4. WI3 ~60m

FF: Brook Woodman & Florent Irion, Janúar 2023

 

Klifursvæði Öræfi, Austur og Suðursveit
Svæði Staðarfjall
Tegund Ice Climbing
Merkingar

2 related routes

Hvíldardagur WI 4

Frábært langt klifur sem er brattara en það lítur út fyrir að vera, um 200m

Stutt WI2 aðkomuspönn, hægt að forðast með því að fara aðeins lengra til vinstri

  1. WI3/+ ~50m
  2. WI3 ~40m
  3. WI4 ~50m (hægt að finna auðveldara klifur út til vinstri)
  4. WI3 ~60m

FF: Brook Woodman & Florent Irion, Janúar 2023

 

The First Lady WI 3

Staðarfjall í Öræfum á suðausturlandi.

Staðarfjall er í landi Hnappavalla, fjallið austan við Hólárjökul og vestan við Kvíárjökul. Leiðin er áberandi neðsta leiðin í fjallinu, sem styðst er að ganga að. Ofar í sama gili er 4. eða 5. gráðu spönn (sem reyndar er hægt að ganga að án þess að klifra.

Fyrst voru 15 metrar af 2. gráðu, síðan smá labb upp að aðalleiðinni sem var 45 metrar af 3. gráðu ís. Skemmtilegt. Hægt að síða niður eða labba áfram upp gilið og ganga niður í vestur.

FF: Einar Rúnar Sigurðsson og Matthildur Unnur Þorsteinsdóttir.

Leiðin er neðri hlutinn af ísleiðinni sem Matta er að labba að. Eins og sjá má er margt spennandi í Staðarfjalli allt óklifrað. Við vorum svona 15-20 mínútur að ganga að leiðinni frá bíl
Leiðin er neðri hlutinn af ísleiðinni sem Matta er að labba að. Eins og sjá má er margt spennandi í Staðarfjalli allt óklifrað. Við vorum svona 15-20 mínútur að ganga að leiðinni frá bíl.
Einar að brölta upp litla stallinn í byrjun. Hann fékk ekki að vera skrúfu aðnjótandi enda bara 2. gráðu þrep.
Einar að brölta upp litla stallinn í byrjun. Hann fékk ekki að vera skrúfu aðnjótandi enda bara 2. gráðu þrep.

Skildu eftir svar