BANFF Mountain Film Festival 2022 – Ísland

Takið kvöldin frá! Íslenski Alpaklúbburinn ætlar að sjá fyrir sannkallaðri fjallaveislu á BANFF Mountain Film Festival kvikmyndahátíðinni í Bíó Paradís þann 10. og 12. maí kl 21:00. Kvikmyndahátíðin er sannarlega góð upphitun fyrir sumarið með fullri dagskrá af fjallamennsku, klifri, skíðum, fjallahjólum og fleiru.
Meðlimir Ísalp geta sótt afsláttarkóða hjá stjorn@isalp.is
Við mælum með að fólk mæti snemma í Bíó Paradís og hafi það gaman saman, hægt verður að tryggja sér Ísalp derhúfuna og tilboð verða á barnum og veitingasölunni.
Ísalp þakkar GG sport og Íslenskum Fjallaleiðsögumönnum fyrir að gera hátíðina mögulega.
___
The Icelandic Alpine Club ISALP celebrates the Banff Centre Mountain Film Festival on May 10th and 12th at 9 o’clock at Bíó Paradís, Hverfisgata. The festival includes films focusing on rock climbing, alpine climbing, skiing, mountain biking, running and more.
Isalp members can get a discount code at stjorn@isalp.is
___
Myndir / Films:
Þriðjudagur, 10. maí 21:00
The Slabs
EM
Exit the North Pole
The Mystery
Swissway to Heaven
INSIDE – A Hole New Ski Experience
Fimmtudagur, 12. maí 21:00
Follow the Light
ASCEND: Reframing Disability in the Outdoors
Link Sar
Learning to Drown
The Farmer
Reel Rock15: Action Directe
Maneuvers
JURRA – The Guardians of the Pole
Girls Gotta Eat Dirt
Markus Eder’s The Ultimate Run

Skildu eftir svar