Um tímann og vatnið WI 4+
Leið upp Sómastaðafjall, beint fyrir aftan álverið á Reyðarfirði (mið mynd).
WI 4+
FF: Ólafur Þór Kristinnsson, 31. janúar 2022
Klifursvæði | Fjarðabyggð |
Svæði | Reyðarfjörður |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |
Leið upp Sómastaðafjall, beint fyrir aftan álverið á Reyðarfirði (mið mynd).
WI 4+
FF: Ólafur Þór Kristinnsson, 31. janúar 2022
Klifursvæði | Fjarðabyggð |
Svæði | Reyðarfjörður |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |
Leið upp Sómastaðafjall, beint fyrir aftan álverið á Reyðarfirði (mið mynd).
WI 4+
FF: Ólafur Þór Kristinnsson, 31. janúar 2022
WI4
Leið nr. 1
Leiðirnar eru ofarlega í Geithúsaárgljúfri við Reyðarfjörð, nokkur hundruð metra frá Þjóðvegi 1.
Hægt er að keyra upp að gljúfrinu, og þaðan tekur við um 15 mín brölt inn með ánni þar til leiðirnar blasa við vestan megin.
35m, 70-80° með tvem all-90° höftum.
F.F. (?) Sigurður Ýmir Richter og Magnús Ólafur Magnússon, febrúar 2018
WI4(-)
Leið nr. 2
Leiðirnar eru ofarlega í Geithúsaárgljúfri við Reyðarfjörð, nokkur hundruð metra frá Þjóðvegi 1.
Hægt er að keyra upp að gljúfrinu, og þaðan tekur við um 15 mín brölt inn með ánni þar til leiðirnar blasa við vestan megin.
55m, viðvarandi 80° með þrem brattari höftum, lítið um hvíldir.
F.F. (?) Sigurður Ýmir Richter og Magnús Ólafur Magnússon, febrúar 2018
Reyðarfjörður sunnanverður, gil þar sem Fossá í Fossdal rennur.
Þarna eru margar leiðir af þessari erfiðleikagráðu og ennfremur er hægt að finna talsvert
erfiðari leiðir ef leitað er víðar í fjöllunum þarna í kring.
FF: Karl Ingólfsson og Ólafur Grétar Sveinsson, 1995, 3 spannir