Sófinn WI 3+
Leið A, WI 3-4
Skemmtilegur foss sem er hentugur fyrir upphitun. Fyrst er einfalt klifur upp á pall en þar er hægt að fara vinstra megin sem er WI3 eða hægra megin sem er WI4. Þar sem fossinn er stuttur er þetta líklegast fínasta æfingaleið fyrir þá sem vilja æfa og skrúfa á sig hausinn fyrir leiðsluklifur. Þegar komið er upp má ganga aðeins upp að stalli þar sem hægt er að setja upp gott akkeri fyrir félagann.
FF Ágúst Kristján Steinarrsson og Halldór Fannar, janúar 2022
Klifursvæði | Brattabrekka |
Svæði | Brúnkollugil |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |