Þynkugufur WI 3
Leið númer 32 á mynd
Einfarin í frumferð, WI 2 eða WI 3
FF: Snævarr Guðmundsson, 1988
Klifursvæði | Esja |
Svæði | Búahamrar - Nálin |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |
Leið númer 32 á mynd
Einfarin í frumferð, WI 2 eða WI 3
FF: Snævarr Guðmundsson, 1988
Klifursvæði | Esja |
Svæði | Búahamrar - Nálin |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |
Leið númer 32 á mynd
Einfarin í frumferð, WI 2 eða WI 3
FF: Snævarr Guðmundsson, 1988
Leið númer 30 á mynd
Ís/snjór
Gráða: WI 4 Lengd: 70 m. T: 1-2 klst.
Þröng skora í neðri hluta sem víkkar ofar. Erfiðust fyrstu 30 metrana. Þessi leið hefur verið vinsæl síðustu ár og á heima á listum yfir klassískar leiðir.
Ekki má rugla þessari leið við Nálaraugað í Brynjudal eða Nálarauga í Grænafjallsgljúfri.
FF: Jón Geirsson, Snævarr Guðmundsson, 29. des. 1984
Leið númer 31 á mynd
Lítil skora um 10m frá Nálarauganu. Leiðin er ekki merkt inn á myndina, erum ekki alveg viss hvort þessir 10m eru til hægri eða vinstri við Nálaraugað
Leiðin er blönduð; byrjað er í klettum, ís er um miðbikið og endað er í klettum. En þetta er sjálfsagt misjafnt eftir árferði. Íshlutinn er WI 4, ekki er vitað hve erfiðir klettarnir eru
FF: Jón Haukur Steingrimsson og Þorbergur Högnason, 25. desember 1994, 70m