Svínshaus

Mynd óskast

Hátindur Svínakambs sem liggur á milli Tindaborgar og Dyrhamars. Klettadrangur, klifrið upp á hann er meira klettaklifur en ísklifur.

Svínshaus er 30m há hlettaspíra sem stendur upp úr Svínakambi og nær í 1550 m hæð. Klifrað er af einhverju leiti á ís en mest á bergi. Í frumferðinni náðist bara að setja inn eina millitryggingu, lykkja (slingur) utan um nibbu.

FF: Björgvin Richardsson og Óskar Þorbergsson, páskar 1983, gráða IV

Klifursvæði Öræfajökull
Svæði Svínakambur
Tegund Alpine
Merkingar

1 related routes

Svínshaus

Mynd óskast

Hátindur Svínakambs sem liggur á milli Tindaborgar og Dyrhamars. Klettadrangur, klifrið upp á hann er meira klettaklifur en ísklifur.

Svínshaus er 30m há hlettaspíra sem stendur upp úr Svínakambi og nær í 1550 m hæð. Klifrað er af einhverju leiti á ís en mest á bergi. Í frumferðinni náðist bara að setja inn eina millitryggingu, lykkja (slingur) utan um nibbu.

FF: Björgvin Richardsson og Óskar Þorbergsson, páskar 1983, gráða IV

Skildu eftir svar