Góða ferð Ueli

Leið númer 80 á mynd

WI 2+/3

Leiðin var frumfarin daginn sem að fréttir bárust af því að einn besti fjallamaður heims, Ueli Steck hafi látist við klifur í hæðaraðlögun fyrir klifur upp á Everest.

FF: Matteo Meucci 30.04 2017

 

Klifursvæði Esja
Svæði Blikdalur
Tegund Alpine
Merkingar

2 related routes

Vegvísir WI 4+

Leiðin er vinstra megin á svæði 2

Vegvísir er níutíu metra IV-V gr. (IV+) ísfoss í botni Blikdals í Esjunni. Fossinn var klifraður i fjórum stuttum spönnum. Aðalerfiðleikarnir fólust í tveimur litlum Þökum og lengd leiðarinnar. Þegar fossinn er í góðu ástandi er hann með skemmtilegustu leiðum sem hægt er að klifra, segir Páll Sveinsson, annar þeirra sem leiðina fóru. Mestar líkur eru á að leiðin sé í góðu ástandi seinni hluta vetrar eftir snjólétt tímabil.

FF: April 1991, Páll Sveinsson og Guðmundur Helgi Christensen.

Leið n1 á mynd

 

Góða ferð Ueli

Leið númer 80 á mynd

WI 2+/3

Leiðin var frumfarin daginn sem að fréttir bárust af því að einn besti fjallamaður heims, Ueli Steck hafi látist við klifur í hæðaraðlögun fyrir klifur upp á Everest.

FF: Matteo Meucci 30.04 2017

 

Skildu eftir svar