Þverhausarnir

Leið merkt sem 18.

Gráða II. 500m, sirka 3klst. Áhugaverð og fjölbreytt snjóleið. Hægt er að fylgja klettarifinu vinstra megin við gilið í neðri hluta og er þar klifur af IV. gráðu – hættulegt. Leiðin er auðrötuð og fylgir gilinu upp á hrygginn austan við Katlaklauf og þaðan eftir leið 28 á Þverfjallskamb

 

Klifursvæði Skarðsheiði
Svæði Hornsdalur
Tegund Alpine
Merkingar

3 related routes

Austurlæna í Katlaklauf

Leið merkt sem 19

Gráða 1 – ca 500 m – 2-5 klst.
Úr botni Hornsdals er stefna tekin á krikann sem gengur niður úr Katlaklauf. Snjólænan er án allra hindrana, en þó skal hafa gaða gát á snjóflóðahættu í gilinu. Fáfarin leið. Úr skarðinu má halda á tind Skessuhorns eða Þverfjallskamb, þá eftir leið nr. 28.

Þverhausarnir

Leið merkt sem 18.

Gráða II. 500m, sirka 3klst. Áhugaverð og fjölbreytt snjóleið. Hægt er að fylgja klettarifinu vinstra megin við gilið í neðri hluta og er þar klifur af IV. gráðu – hættulegt. Leiðin er auðrötuð og fylgir gilinu upp á hrygginn austan við Katlaklauf og þaðan eftir leið 28 á Þverfjallskamb

 

Úr Hornsdal á Þverfjallskamb

Leið merkt sem 17

Gráða 1-500m-1-2klst.
Áberandi heilleg snjórás, klofin i tvær lænur í efri hluta, býður upp á auðrataða snjó- eða hjarnleið. Brattast 45° efst við hábrúnina.

Skildu eftir svar