Larsen WI 4
Mynd óskast (og nánari staðsetning)
Nesjasveit við Hornafjörð. Leiðirnar eru í röð ísfossa sem koma úr dalverpi austan við Krossbæjartind, beint upp af bænum Lindarbakka um 10km frá Hornafirði.
leiðin er í ísfossi bakvið áberandi stuðlabergsstapa, sem sést vel frá þjóðveginum. Hún hlaut nafnið Larsen og er WI4 og er um 25 m,leiðin var klifinn í einni spönn, góður ís og auðvelt að koma fyrir millitryggingum. Fossinn á skuggsælum stað.
FF: Óskar Ara og Haukur Ingi Einarsson, 12. mars .11
Klifursvæði | Öræfi, Austur og Suðursveit |
Svæði | Nesjahverfi |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |