Re: Re: Bláfjöll

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Bláfjöll Re: Re: Bláfjöll

#57713
0801667969
Meðlimur

27 apríl kl. 12:00

Hér er nú að byrja „fun race“ í Borgarbrekkunni. Þarna keppa mörg þekkt nöfn úr skíðaheiminum, m.a. margfaldir heims- og ólympíumeistarar í alpagreinum. Þetta eru mestmegnis austurríkismenn að auglýsa heimsmeistarkeppnina í Austurríki næsta vetur.

Þetta lið kann best við sig utanbrauta enda ágætis færi þar. Blautur nýr snjór í bland við gamlan. Fínasta veður og sólin meira að segja að glenna sig.

Kv. Árni Alf.