Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísfestivalsflopp › Re: Re: Ísfestivalsflopp
1. mars, 2012 at 17:30
#57543
3110665799
Meðlimur
Komið þið sæl!
Það er talsvert frost núna hér á sunnanverðum Vestfjörðum og ég get skotist og tekið myndir rétt fyrir umrædda helgi sem Stymmi stingur uppá.
Einnig veit ég að reiðin í Rúnka jafnar sig fljótt, enda mikill gleðibelgur og hann væri líka til í að deila aðstæðum þessa umræddu helgi.
Kveðjur frá Patró
Valli