Re: Re: Bláfjöll

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Bláfjöll Re: Re: Bláfjöll

#57445
0801667969
Meðlimur

1. feb. 2012 kl:14:00

Mikið snjóað hér í nótt. Ætti að vera næg mjöllin utanbrautar. Um að gera að nýta sér þetta. Gengur hér á með éljum. Gullfallegt inn á milli élja í sólinni. Skítviðri á morgun.

Kv. Árni Alf.