Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Gufunesturninn › Re: Re: Gufunesturninn
3. janúar, 2012 at 23:16
#57293
Sissi
Moderator
Turninn er SPIKFEITUR, eins gott að konur og menn séu dugleg að nýta sér þessa einstöku æfingaaðstöðu sem við höfum aðgang að.
Hægt er að nálgast lykla í klifurhúsinu, skellt í top-rope, bara gaman.
Skora á stjórn að blása til samhliða-klifur-hraðakeppni, eins og var í gamla daga, fá DJ Retro til að blasta eitthvað gott eðal-hús beint frá Kúbu, skella nokkrum búrgerum á grillið, jafnvel spurning hvort við getum fengið afnot af salnum þarna við hliðina og gert eitthvað skemmtilegt. Gæti þessvegna verið á virkum degi.
Koma svo!
https://www.isalp.is/frettir/15-%C3%8Dsklifurkeppni%20%C3%8DSALP%202002.html