Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Bláfjöll › Re: Re: Bláfjöll
3. janúar, 2012 at 11:53
#57291
0801667969
Meðlimur
3 jan. kl: 11:00
Hörkugóður dagur í gær fyrir utanbrautarskíðun og veðrið maður. Enn ágætis utanbrautarfæri. Menn hljóta að finna þetta færi um allar trissur hér SV lands. Annars á eitthvað að bæta í vind í dag og á morgun verður líklega komin austan bylur. Færið á því eitthvað eftir að breytast, kannski til bara batnaðar.
Magnað að sjá sólina koma upp rétt sunnan við Surtsey. Fjallahringurinn bókastaflega logar.
Kv. Árni Alf.