Re: Re: Utanbrautarskíðun?

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Utanbrautarskíðun? Re: Re: Utanbrautarskíðun?

#57290
2505703769
Participant

Sæl öll og til hamingju með nýja árið, sem byrjar fantavel.

Geir Gunnars og undirritaður áttum saman rómantíska stund í fögru tunglskininu á Móskarðshnúkum í kvöld. Fullt af snjó, klassískt Móskarðshnúkafæri, hart og laust til skiptis, þó ekki brotaskari.
Eins gott að nota snjóinn meðan hann er.

Kv Tommi