Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Jólaklifur › Re: Re: Jólaklifur
15. desember, 2011 at 13:26
#57191
Skabbi
Participant
Hæ
Er ekki þægilegast að vera búin að ákveða hvert skal halda fyrir laugardagsmorgun? Aðstæður í Múlafjalli og Brynjudal eiga ekki eftir að breytast mikið fram að helgi. Ég sé ekki að það geri ákvarðanatöku þægilegri að vera með 10-20 manns á Select í morgunsárið að reyna að koma sér saman um dagskrá dagsins. Auk þess getur fólk þá látið vita af ferðum sínum fyrirfram, eða mætt seinna ef svo ber undir.
Skabbi