Re: Re: Múlafjall og Spori 30.nóvember

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður 2011-2012 Re: Re: Múlafjall og Spori 30.nóvember

#57088
Gummi St
Participant

Góður,

Ég er búinn að keyra suðurlandið og er kominn á Djúpavog, Það er frekar þunnur ís allsstaðar og helst hérna austur í Hamarsfirði sem ég sá eitthvað brúklegt en þó þunnt.
Eyjafjöllin voru bara þunn skán í fyrradag þegar ég keyrði þar framhjá.

Keyri Berufjörð á morgun og inná Fáskrúðsfjörð allavega, ef einhver er forvitinn

-GFJ