Re: Re: Meira af afrekum ferðaþjónustunnar

Home Umræður Umræður Almennt Meira af afrekum ferðaþjónustunnar Re: Re: Meira af afrekum ferðaþjónustunnar

#57048
2301823299
Meðlimur

Sorglegt hvað það er mikið kapp lagt á að fá fleiri og fleiri ferðamenn til landsins á meðan umræðan um umgengni og aðhald á helstu ferðamannastöðum hefur setið eftir.

Ábyrgð þeirra sem hafa beinar tekjur af því að sýna ferðamönnum landið hlítur að vera sú að skilja vel við það og taka þátt í að betrumbæta umgengnina. Það hefur verið umtalað hvað það vanti mikla peninga og hver eigi að sjá um að viðhalda og bæta umgengni á þeim fjölmörgu túristastöðum landsin, það hlítur að vera réttmæt krafa að koma þeim málum í lag áður en farið er í að raska fleiri náttúruperlum!