Re: Re: Nýskráning klettaklifurleiða

Home Umræður Umræður Klettaklifur Nýskráning klettaklifurleiða Re: Re: Nýskráning klettaklifurleiða

#57031
Arnar Jónsson
Participant
Páll Sveinsson wrote:
Flott hjá þér Arnar.

Skemtileg tilviljun að það skuli vera vísun í climbing.is í undirskriftini hjá þér.
Á þeirri síðu er þessi fíni hnappur fyrir skráningu nýrra leiða.

Ég hef nú trú á því að þetta hafi verið meiri tilviljun en gert með vilja.

En nú er þessi fíni þráður fyrir skráningu nýrra leiða að verða út krotaður í tuði um að það þurfi að koma þessu í lag á ÍSALP vefnum.

kv.
Palli

Ha, ha, ha.. rétt hjá þér Palli. Þetta var nú bara óvart :) Ég leiðrétti þetta. Varðandi framtíðar lausn á skráningum á leiðum, þá munum við skrifa góðan pistill um þetta fljótlega til útskýra þetta betur svo að fólk sé betur upplýst um þetta.

P.s. Ég mun svo eyða út þessari umræðu til að hreinsa þennan þráð af öðru en klettaklifur nýskráningum á morgun til að gefa fólki tíma til að lesa þetta. Ef þið viljið ræða meira um þetta mál þá stofnið frekar til þess nýjan þráð.

Kv.
Arnar