Re: Re: Aðstæður. Taka 2

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Aðstæður. Taka 2 Re: Re: Aðstæður. Taka 2

#55942
0703784699
Meðlimur

Mér sýnist vera frost í kortunum og smá snjór með því þannig að Sigga ætti verður að ósk sinni og því um að gera að fara að brýna axirnar og skrúfurnar aftur.

Við skulum vona að hlákan hafi ekki haft of mikil áhrif og að ísaðstæður komi sterkari inn eftir þennan frostakafla,

Himmi